Fyrirtækið

Íslensk orkumiðlun sérhæfir sig í að selja rafmagn til fyrirtækja um allt land. Fyrirtækið var stofnað fyrrihluta árs 2017 og fékk leyfi til þess að stunda raforkuviðskipt frá Orkustofnun 16. febrúar 2017. Íslensk orkumiðlun er fyrsta fyrirtækið sem fær slíkt leyfi eftir að samkeppni um raforkusölu og framleiðslu var bundin í raforkulög árið 2003.

Við leggjum áherslu á að bjóða samkeppnishæf verð og veita framúrskarandi þjónustu við okkar viðskiptavini.

Framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar er Magnús Júlíusson verkfræðingur.

Sími: 846-0709
Netfang: magnus@islenskorkumidlun.is