Rafmagnið

Allt rafmagn sem Íslensk orkumiðlun selur kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum, annaðhvort vatnsafli eða jarðvarma. Rafmagnið sem við seljum er keypt á heildsölumarkaði og selt á smásölumarkaði. Hér er hægt að lesa um orkumarkaðinn.